Thursday, February 18, 2010

sniðugir hlutir í eldhúsið!

Rosa tímasparnaður með þessum sniðuga köku/brauðhníf

oooh mér finnst þessi bolli algjört æði! Ég er líka kexkerling mikil .. (Séð á Shelterrific)

Mér finnst ristað brauð ágætt - en það má alls ekki vera of ristað. Þetta kæmi sér því mjög vel í eldhúsinu mínu :) (Séð á Wired)

Elska þessi bretti - held að þetta fáist einhvers staðar á Íslandi ? Veit einhver?

"Kökustenslar" (Séð á Shelterrific) Hægt að ná í mynstur á Canadian Living

9 comments:

  1. aHH væri sko til í svona kexbolla!! Algjör snilld:)
    En ég hef aldrei rekist á þessi bretti heima, þau eru til í einni hönnunarbúð þar sem ég bý og ég veit að mamma mín er óð í það! Mun enda í einum pakka til hennar bráðlega:)
    Ég væri til í það ef litirnir væru aðeins öðruvísi... það er einhvað við þá sem ég fíla ekki:)
    -Svana

    ReplyDelete
  2. This comment has been removed by the author.

    ReplyDelete
  3. já kannski sá ég þetta úti e-rs staðar - sammála með litina, það var einhver ástæða fyrir því að ég keypti þetta ekki á sínum tíma. Væri til í bara einlit en samt með þessum flipum - það er auðvitað alveg nóg :)

    ReplyDelete
  4. Begga, ertu að spá í að reyna við slide glugga??:)

    -Rakel

    ReplyDelete
  5. oh ég er ekki með neinn spennandi glugga í það .. nema kannski svalahurðina! Það gæti verið töff :p ætli ég fái þetta bara í kolaportinu eða eitthvað :/

    Annars er ég alltaf að þykjast ætla að gera eitthvað og kem engu í verk. En ég er búin með óróann handa Darra fyrir löngu og hengdi hann LOKSINS upp í gær (eða Andri ;)) svo ég tek mynd af honum í dag og set inn :) :)

    Svo ætlar Andri í Byko að kaupa svart band til að gera ljósið ;) Busy life maður !

    ReplyDelete
  6. Já ég ætla einmitt að ráðast í ljósið um helgina! Hef tekið ákvörðun um stærð og lit svo þá er bara að byrja...:)

    ReplyDelete
  7. Ásta Björg BjörgvinsdóttirFebruary 25, 2010 at 8:18 AM

    Ahh.. ég sá svona bretti um daginn þegar ég var að versla í John Lewis á Oxford street :) Ég var mikið að velta því fyrir mér að kaupa það! Ef þú vilt get ég komið með það til landsins..

    ReplyDelete
  8. Ásta Björg BjörgvinsdóttirFebruary 28, 2010 at 3:53 PM

    Það var alveg svolítið dýrt en ég var að sjá það á Amazon á 28,51 pund ( http://www.amazon.co.uk/Joseph-Index-Chopping-Boards/dp/B00144WDTW/ref=pd_ts_hg_16?ie=UTF8&s=home-garden ). Ekkert mál að panta það hingað og koma með það um páskana.. Held að þetta sé ódýrara en í búðinni (man ekki alveg verðið) en ég get alveg kíkt á næstu helgi hvað það er nákvæmlega (er að fara uppí bæ þá ).

    ReplyDelete