Thursday, February 11, 2010

Azumi for me?



Fallega fallega At-At skrifborðið, eða "Star Trek" skrifborðið hans Tomoko Azumi myndi sóma sér vel heima hjá mér. Það er svo yndislega fyrirferðarlítið og fagurt að sjá og, það sem er auðvitað helsti kosturinn, mér tækist ekki að drekkja því í drasli, því það er hreinlega ekkert pláss fyrir drasl !

4 comments:

  1. ómægad mig langar ógissla í þetta!!! ég myndi aksjúallí nota skrifstofuna okkar ef ég ætti þetta :)

    ReplyDelete
  2. já nákvæmlega! er Addi að fíl'edda líka? því þetta er "star trek inspired.." ;) Mig langar ógeðslega á smíðanámskeið og smíða þetta :p

    ReplyDelete
  3. Fáránlega sniðugt með ipod-geymsluna! Öll svona raftæki eru alltaf útum allt hjá mér

    ReplyDelete