Saturday, February 27, 2010

Laugardags-youtube-gláp

Ég held ég sé almennt nokkuð þolinmóð manneskja. En svona þolinmóð er ég ekki! Þetta er ótrúlegt, og útkoman er rosalega flott!



Þetta fallega klippi animation vídjó gerði 11 ára stelpa!


Og að lokum mæli ég með flottu myndböndunum við ljóðin hans Billy Collins... ég get alveg gleymt mér í þeim. Ljóðavídjó, kanilsnúðar og snjókoma, úff hvað það er mikið fílgúdd.

No comments:

Post a Comment