Monday, February 8, 2010

Má draumahúsið vera svart?

Mér finnst eitthvað einstaklega heillandi við alveg svartmáluð hús.


Þau eru samt ekki svo algeng - líklega afþví að svört málning er dýr. En kannski líka afþví að þau eru pínu drungaleg...
Sérstaklega þegar það er ekkert hús í margra kílómetra fjarlægð...

En huldir gluggar eru kannski einum of mikið af hinu góða.

5 comments:

  1. ó, mikið er ég glöð að vera ekki ein með þetta. mér finnst svört klassísk hús afskaplega falleg en einmitt hef ekki þorað að segja það upphátt.

    ReplyDelete
  2. Nú þurfum við bara að sannfæra kallana okkar... !

    ReplyDelete
  3. Mjög fallegt!! Uppáhalds húsið mitt er á Jófríðarstaðarvegi í Hfj, svartmálið, ætli það sé ástæðan að mig langi að búa þar?:)
    -Svana

    ReplyDelete
  4. já pottþétt! En ég slæst við þig um það ef það kemur á sölu ;) haha.. Eða mála bara eitthvað annað hús svart..

    ReplyDelete
  5. hahahaha já ég ætla samt að búa í öðru húsi á þeirri götu svo við verðum bara neigbours;) mála bara það hús svart líka!
    -Svana

    ReplyDelete