Friday, May 28, 2010

og áfram af barnaherbergjum...


Mínimalískt og fallegt

Bjartir litir og æðislegur ruggustóll

Oh mér finnst þetta herbergi æði!! Hver þarf hefðbundnar hillur ef maður getur haft parísarhjól!

Myndir af Ohdeedoh

Og í tilefni af litlu yndislegu lífi sem kom í heiminn í gær set ég inn mynd af þessari sætu vöggu sem er hægt að breyta í ruggustól. Þessi færsla er því tileinkuð Prinsessu Dúnudóttur :*


Meira um stólinn hér

4 comments:

  1. Vá, ég er meiri lúðinn. Var að fatta að kommentin mín hjá þér hafa aldrei skilað sér inn því ég hef aldrei slegið inn "staðfestingarorðadótið".

    Allavega.. Þessi stólavagga er yndisleg!

    ReplyDelete
  2. Þetta er svaðalega flott vagga/ruggustóll! ótrúlega patent. En vá hvað mig langar að búa til svona parísarhjól! hahaha snilldar hugmynd!

    ReplyDelete
  3. Ég fíla fyrsta herbergið :)
    Ohhh hlakka til að flytja í húsið mitt og gera herbergi fyrir Eddu Björk.

    ReplyDelete
  4. Tréð er eitthvað svo táknrænt... Mig langar til að hafa Elísabetu í sérherbergi til að byrja með bara til að geta málað svona tré ( :

    ReplyDelete