
Smá krítarmálning er kjörin leið til að lappa upp á sjúskað sófaborð! Svo má skilja eftir sæt skilaboð, hafa merktan stað fyrir fjarstýringuna eða skrifa sjónvarpsdagskránna niður (haha). Ef ég ætti ekki fínt sófaborð myndi ég skunda í góða hirðinn og ná mér í gamalt borð og mála.
Loksins komið nýtt blogg ;)
ReplyDeleteMig langar svo að nota svona krítarmálningu einhverstaðar. Ég bara veit ekki hvar ég ætti að setja hana..
ALLSSTAÐAR!! gamlan ísskáp, veggi, skápahurðar, á krossviðsplötu í ramma, hér og þar og allsstaðar :)
ReplyDeleteÞetta er MJÖG sniðug hugmynd!:) Búin að líma hana bakvið eyrað
ReplyDelete-Svana