Monday, May 24, 2010

Finnarnir kunna þetta

iittala fegurð

Jars with sand - Harri Koskinen - 2009

- - -



Vitriini - Anu Penttinen 2010

- - -

Sarpaneva - Timo Sarpaneva - 1960
- - -

Birds - Anu Penttinen - 2008

- - -


Jars - Pentagon design -2005

Hvað er þitt uppáhalds iittala dót? ;) Meira fallegt hér
Svo er hægt að skilja eftir skilaboð í sínu eigin Vitriini eða Piilo boxi.
Litla Vitriinið mitt - (lo: "oskalistinn")

5 comments:

  1. Mér finnst þessi glös alltaf fallegust, þau eru til heima hjá mömmu og pabba. Bara falleg :-)

    http://www.iittala.com/web/Iittalaweb.nsf/en/products_drinking_special_drinks_ultima_thule_highball_38_cl

    ReplyDelete
  2. ég hreinlega elska iittala....langar í helling :)

    ReplyDelete
  3. Ég elska ultima Thule línuna.. er hægt og rólega að safna þeim:) En fékk slatta gefins í safnið frá gamalli frænku minni fyrir nokkrum árum.
    Svo er ég líka mjög skotin í lituðu ísskálunum.. man ekki nafnið.. komin með 2 í það en get ekki hugsað mér að kaupa fleiri á þessu fáránlega verði sem er á þeim í dag!
    -SVANA

    ReplyDelete
  4. Iittala er alveg yndislegt. Alvar Alto línan er alltaf í uppáhaldi hjá mér. Línurnar eru svo fallegar. Ég nota litlu "skálarnar" undir soja þegar ég er að borða sushi.

    Svo elska ég bakkann sem við fengum í brúðkaupsgjöf. Stundum nota ég hann fyrir hluti sem ættu ekkert að vera á bakka, bara svo honum leiðist ekki inni í skáp. http://www.iittala.com/web/Iittalaweb.nsf/en/products_decorating_alvar_aalto_collection_serving_platter_355_x_436_mm

    ReplyDelete