Tuesday, March 2, 2010

Prjóni prjón



Mig langar í prjónaða slaufu. Hún þarf samt að vera mjög kúl, þetta nefninlega jaðrar við að vera hallærislegt... dansar á línunni, en ég held ég sé að fíla þetta.

Spuring hvort ég að tek upp prjónana sem ég gróf (lesist "setti í poka") fyrir nokkrum mánuðum.

2 comments:

  1. Mér finnst þetta nefnilega frekar kúl, en samt eitthvað svo væmið og lúðalegt í leiðinni.
    Ég er einmitt að prjóna svona : http://farm3.static.flickr.com/2620/4025598923_4cb863e6a2_b.jpg
    sjáum til hvernig það kemur út. Held ég prófi þessa hérna fyrir ofan líka, hún er svo töffaraleg.

    ReplyDelete
  2. ú hún er fín

    væmin, lúðaleg og fín... elska böndin!!!

    ReplyDelete