Monday, March 1, 2010
Beggubaka
Hollu kanilsnúðarnir úr bókinni "Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða?" eftir Ebbu Guðný eru æðislega góðir. Um daginn skellti ég í nokkra snúða en notaði hluta af deiginu í Beggubökur - sem höfðu reyndar aldrei verið bakaðar áður og "uppskriftin" varð til jafn óðum. Útkoman varð semsagt epla&jarðaberjabaka... Jarðaberin voru hryllilega góð svona heit og klessuleg.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
nommnomm
ReplyDelete