Þetta finnst mér ein sniðugasta hugmynd sem ég hef séð. Sumir eru með vöggu fyrir krílin á meðan þau eru nýfædd, aðrir fara beint í að nota rimlarúm. Culla Belly co-sleeper er frábær hönnun frá Manuela Busetti og Andrea Garuti. Ég get rétt ímyndað mér þægindin að þurfa ekki að standa upp til að lyfta barninu úr rúminu sínu! (Mér finnst samt hallærislegur þessi koddi því ungabörn sofa ekki með kodda).
Nánari upplýsingar um Culla Belly.
Mig langar ekkert smá í svona!!
ReplyDeleteÉg held að Berglind sé með e-ð í þessum dúr...
Þetta er hrikalega sniðugt
ReplyDeletethumbs up :)
já svo gleymdi ég að skrifa að það var svona í fréttablaðinu e-rn tíma í sumar, e-ir Íslendingar búnir að smíða svipað, held aðeins stærra. En rosa flott.
ReplyDeleteSniðugt, gagnast mér lítið, en sniðugt:)
ReplyDeleteekki nærri eins fancy, en nýtist eins..
ReplyDeletehttp://ikeahacker.blogspot.com/2009/09/and-baby-makes-three.html