Það verður seint sagt að það sé mikið úrval af barnafötum á Íslandi... Maður lætur sig því bara dreyma um að komast í verslunarferð til útlanda. Já eða pantar föt á netinu! Úrvalið er svo enn minna ef maður er að versla fyrir stráka, stelpudeildirnar eru yfirleitt helmingi stærri.
Geggjuð stelpuföt sem fá mann til að íhuga að skella syninum í drag.



- - -
Yndisleg föt úr lífrænni Merino ull

- - -
flott föt úr lífrænni bómull





OMG hvað þetta eru flott föt!!!! langar að panta núna sko!
ReplyDeletekv Ingibjörg Nóvemberbumba